Fyrirgefðu Silvía Nótt og til hamingju Sveinn Rúnar

Ég var á eurovision hátðiðinni á laugardaginn var að vinna við dyravörslu fyrir hönd HSSR með vini mínum Magga sem þar er aðalmaðurinn, það kom mér á óvart hversu nöturlegt húsnæðið var sem skipuleggjendur buðu upp á. Ég veit svo sem að ekki er endilega við þá að sakast því ekki eru margir staðir sem bjóða upp á aðstöðu sem þarf í svona lagað.

Ég rakst á Silvíu Nótt en hún skemmti á svæðinu, ég seti mig í stellingar enda er ég ekki aðdáandi númer eitt. Ég hef hreinlega ekki skilið upp né niður í því hvernig leikonan (karakterinn) hefur komið fram með því að ráðast á aðra og upphefja sig sjálfa.  En ég fékk smá móral þegar ég heyrði hana skipuleggja sitt lið til inngöngu inn á sviðið, en þar hvað við annan tón en ég hef fengið að heyra frá henni.  Silvía ég vona að nú séu betri tímar í vændum og að þú sér búin að breyta kararternum í takt almenna siðfræði og umgengnisvenjur.  Ég bið þið fyrigefningar á því að ég dæmdi þig hart og ég hvet þig til að skipuleggja þinn kararter vel og vandlega svo við getum öll verið stolt af Silvíu Nótt.

Ég óska Sveini Rúnari og Eiríki Hauks til hamingju með árangurinn ég hef mikla trú á þessu framlagi Íslands.  Ég er líka eftir að hafa horft á Kastljósið í gær ánægður með okkar mann, ég hef löngum verið aðdáandi Eiríks alveg síðan ég hélt mikið upp á Start.  Nú er bara að sameinast bakvið þetta atriði og vona að góður árangur náist.

Mannakorn dagsinn er að finna hér

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var.
Fil 2:5

Guð blessi ykkur

Stebbinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Garðarsson

Höfundur

Stefán Garðarsson
Stefán Garðarsson

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 300

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband