Þetta er dagurinn sem Drottinn hefur gjört og þú ert í honum.

Yndislegur dagur finst ykkur ekki ? ég bara spyr hvað er hægt að hafa þetta betra ? ég er glaður já glaður í drottni og það þykir mér bara hið besta mál.

Ég er glaður yfir því að í dag hef ég möguleik á að gera rétt og það sem er Drottni þóknarlegt.  Þið takið eftir að ég á möguleika á þessu og sem betur fer þá vel ég yfirleitt réttu leiðina.  En stundum þá vel hinn möguleikan þá verð ég ósjálfrátt óánægður og finn mikla þörf fyrir að bæta brot mitt. 

Hugsið ykkur hvað það er auðvelt að eignast svona líf; líf í fullri gnægð, Það eina sem þarf að gera er að trúa með hjartanu og játa með munninum að Jesús er Drottinn. Biblían segir að játir þú Jesús sem frelsara þá munu fyrirheitin sem er að finna í orðinu veitast þér og meira til. 

Öllum stendur til boða líf í fullri gnægð, kostar ekkert gjaldið hefur verið greitt.

Orð dagsins eiga vel við.

Því að augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans.
Job 34:21

Guð blessi ykkur og varðveiti

Stebbinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Garðarsson

Höfundur

Stefán Garðarsson
Stefán Garðarsson

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 291

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband