Færsluflokkur: Bloggar

Trúboðar veikja stoðir ...

Ég var að lesa grein í FB í mogun eftir móðir sem hefur lítið að klagað upp á Þjóðkirkjunna enda er hún ekki í henni og ég ekki heldur reyndar.  Þessi ágæta kona sér allt svart yfir því að hún Jóna Hrönn og þjóðjirkjan hafa sett af stað svo kallaða vinarleið. 

Ég hef verið að reyna að skilja þetta í allan dag hvað er svona hræðilegt við þessa vinaleið.  Ég hef svo sem ekki kynnt mér aðferðina við kennsluna en ég geri ráð fyrir að kennt sé undirstaða kristinnar trúar þ.e.a.s. um  KÆRLEIKANN.

Hvað er svona slæmt við það að vera með kennslu um kristna trú í skólum hjá þjóð það sem yfir 90% trúa á Jésú Krist ? Í grunskólum á Íslandi er trúarbragðafræðsla en það sem vinarleið gangur út á er trúin á að kærleikurinn er ........... málið Jesús er kærleikur. (er ekki að segja að aðrir truarhópar boði ekki kærleika einnig )

Ég segi fyrir mig ef það er eitt barn sem þessi leið getur bjargað frá glötun þá er vel af stað farið. En ég segi svo sem líka að ef Vinaleiðinn er foreldrum ekki að skapi þá ætti þeim verafrjálst að hafna henni fyrir hönd barna sinna.

Auðvita villja allir að börnin sín fái réttar upplýsingar um lífið og tilveruna, er ekki betra að börn færðist um Jesú Krist frekar en að velkjast kannski í heimi eineltis ?

Auður Lilja auðvita átt þú þinn rétt en það eiga hinir líka

stebbinn


« Fyrri síða

Um bloggið

Stefán Garðarsson

Höfundur

Stefán Garðarsson
Stefán Garðarsson

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband