Komin úr felum :)

Stebbinn er komin úr felum LoL , nei segi svona er búin að vera latur við bloggið undafarna viku en nú ætla ég að bæta úr því en lofa ekki að blogga á hverjum degi. 

Ég vil þakka öllum sem hafa verið að hvetja mig áfram í blogginu ég er ánægður með að heyra að skrif mín séu trúarleg uppörvun fyrir fólk. 

Af mér er mjög gott að frétta ég bíð spenntur eftir golf sumrinu ég fór meira að segja mínu fyrstu holur í gær.  Völlurinn var ekki neitt annað drulla en samt þetta gaf fýlinginn

Á morgun er síðasta Alfa kvöldið í þessari atrennu, ég er rosalega ánægður og sáttu með hópinn okkar enda hefur hver og einn einasti sem í honum er náð trúarlegum vexti.  Hópurinn hefur náð mjög vel saman ég trúi því að þetta sé upphafið af langri göngu margra með Guði.  Ég vill nota hér tækifærið og hvetja þá sem í hópnum eru að halda ótrauð áfram að vaxta í trúnni það borgar sig og munið að þið uppskerið eins og þið sáið. 

Hér er ein vísa í tilefni dagsins

Á kvalar krossinn þeir settu hann,

skuld mína hann greiddi.

Hann glaður sýndi kærleikann,

frá syndum fólk hann leiddi.

Mannakorn fyrir daginn í dag er að finna hér

Svo segir Drottinn, konungur Ísraels og frelsari, Drottinn allsherjar: Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti, og enginn Guð er til nema ég.
Jes 44:5

Guð blessi þig

Stebbinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gott að sjá þig á ferli aftur Stebbi, trúmenn eins og þú eiga ekki að liggja í felum, heldur boða fagnaðarboðskap Jésú !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.3.2007 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Garðarsson

Höfundur

Stefán Garðarsson
Stefán Garðarsson

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband