27.2.2007 | 15:26
Þetta er dagurinn sem Drottin hefur gjört
Þetta er dagurinn sem Drottin hefur gjört enda er hann afar fagur á að sjá þó það sé kalt. Í dag er ég í fínu formi enda nýkomin af Alfahelgi endurnærður á sál og líkama. Nú er bara að halda sér í andlegu formi og iðka trúna.
Ég ætla að leyfa tveimur ljóðum til viðbótar að fljóta hér með, það er von mín að þessar línur hjálpi einhverjum að öðlast trú.
Syndin
Syndin stýrði minni sál
Inn í myrkraverkið
Jesús greiddi mína náð
og leisti synda hlekki
Trúin
Trúna leiðir manni í
ótal ævintýri
Jesú Kristur tekur því
með kærleika og gleði
Mannakorn fyrir daginn í dag er að finna hér
Því þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast, segir miskunnari þinn, Drottinn.
Jes 54:10
Guð blessi ykkur
Stebbinn
Um bloggið
Stefán Garðarsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.