Alfahelgin og lof til Drottins.

Nú er Alfahelgin liðin og auðvita uppskáru allir sem þar voru ríkulega eins ávalt þegar andi Drottins fær að taka völdin.  Helgin tókst afar vel og tóku a.m.k átta manns við Jesú sem sínum persónulega frelsara. Það er frábært að fylgjast með fólki þegar það upplifir kraft Drottins og og því líkur munur á því.

Ég samdi nokkara vísur um helgina Guði til heiðurs ,  hér er sýnirshorn af því sem Drottin gaf að kveða ef kveðskap skuli kallast en þetta gleður mig. Ég er með það á hreinu að Drottinn gaf mér þennan kveðskap annað kemur ekki til greina. Þið megið endilega segja mér ef ykkur líst eitthvað á þetta hjá mér og líka ef ykkur líst ekki neitt á þetta

Náðin

Náðin leysir alla menn

Allt í Jesú nafni

Drottins orðið fyllir enn

Á  hjartans tómu bletti

Blessun

Drottin blessar alla þá

Sem við honum taka

Komdu nú og segðu já

hann mun með þér vaka.

 

Mannakorn dagsinn er að finna hér

En öllum þeim sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn.
Jóh 1:12

 

Guð blessi ykkur

Stebbinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allveg magnað hjá þér.. Þú ert settur í að semja kveðskapsbók ala Stebbi..

inga (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Garðarsson

Höfundur

Stefán Garðarsson
Stefán Garðarsson

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband